Hefur stjórn HRFÍ tekið ákvörðun?

Þórhildur Bjartmarz:

HRFÍ boðar til fundar næsta miðvikudag til að ræða málefni varðandi FCI og heimsýninguna í Kína.

Danski kennel klúbburinn hefur lýst yfir samstöðu með FCI en hefur sjórn HRFÍ þegar tekið ákvörðun fyrir hönd félagsmanna sinna?

Hundalífspósturinn hvetur þá sem ætla að mæta á fundinn að kynna sér fréttatilkynningar frá  hinum norðurlandaþjóðunum varðandi málið. Mætið vel upplýst á fundinn.

http://skk.se/?newsitem=21972

http://web2.nkk.no/no/nyheter/Finsk+st%C3%B8tte+i+kampen+for+hundevelferd.b7C_wlzQ0t.ips

http://web2.nkk.no/no/nyheter/Kampen+for+hundevelferden.b7C_wlzKXb.ips

http://www.dkk.dk/news.asp?ID=21148

Það er gott framtak hjá HRFÍ að boða til fundar þar sem félagsmenn geta rætt um hundavelferð.