Litlir snillingar í hundafimi

Þórhildur Bjartmarz:

Þau Aron Sölvi 7 ára og Hrafndís Viðja 3 ára fengu að taka þátt í hundafimiæfingu í dag. Eins og sjá má voru þarna miklir snillingar á ferð.