Mannlíf og hundalíf í Víðidal

Um helgina var haldin hin árlega Reykjavík winner sýning Hundaræktarfélags Íslands, sýningin var haldin í Víðidal og fór fram utandyra. Veðrið lék sér að hundum og mönnum en sýnendur létu það ekki á sig fá þó að það kæmu smá morgun, síðdegis og kvöldskúrir þar sem sólin lét sjá sig inn á milli og létt lund allra viðstaddra.

 

hundasýning 25,26,2015 Víðidalur 012

hundasýning 25,26,2015 Víðidalur 013 hundasýning 25,26,2015 Víðidalur 037 hundasýning 25,26,2015 Víðidalur 047 hundasýning 25,26,2015 Víðidalur 059 hundasýning 25,26,2015 Víðidalur 063 hundasýning 25,26,2015 Víðidalur 108