Vísir.is – Á Austurlandi öllu sinna ekki nema fjórir tollverðir og gamall hundur eftirliti með smygli

Codie orðinn gömul

Einn fíkniefnahundur er á Seyðisfirði sem nýttur er við eftirlit en Stefán segir hann orðinn gamlan og slappan. Ekki er verið að þjálfa annan hund í hans stað. „Það er einn fíkniefnahundur á Seyðisfirði eins og er. Hún orðin gömul, hún Codie,“ segir Stefán og segir annan hund ekki í þjálfun.

Þetta er aðeins hluti úr grein Kristjönu B. Guðbrandsdóttur sem birtist á Vísir.is í dag

Það væri spennandi að kynna þjálfun fíkniefnahunda fyrir lesendum. T.d. hvað endist fíkniefnahundur lengi við þessi krefjandi störf? Við stefnum að því að birta grein um fíkniefnahunda fljótlega. En vonandi fær tollurinn nýjan hund og e.t.v hressist Codie gamla með hækkandi sól. thorhildurbjartmarz@gmail.com